Veggspjald gegn orkupakka 3 í Hveragerði

Félagar okkar settu upp veggspjald í Hveragerði um helgina gegn orkupakka 3 sem alþingi hefur verið að ræða um fyrir ekki svo löngu.

Image
veggspjald gegn orkupakka 3